Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Hlutverkaskipti

Um aldir voru lífskjör í hinni dönsku nýlendu, Íslandi með þeim lökustu í Evrópu. Verslunareinokun var ríkjandi, efnahagsleg stöðnun og úrræðaleysið algjört. Alþýðan var þraut­pínd, yfirvöld ströng og mönnum refsað grimmilega fyrir minnstu yfirsjónir.

Skoðun
Fréttamynd

Hlutlaus fræðimaður?

Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu doktors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um aðgerðir erlendra yfirvalda í bankahruninu.

Bakþankar
Fréttamynd

Áhrifavaldar

Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Tilgangsleysi

Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K.

Bakþankar
Fréttamynd

Hommi flytur frétt

Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu.

Bakþankar
Fréttamynd

Krabbinn

Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna.

Bakþankar
Fréttamynd

Bjartur Clinton

Eins og flestir stúdentar á Íslandi las ég Sjálfstætt fólk í menntaskóla. Þó að bókmenntafræðin lýsi mikilvægi Bjarts í Sumarhúsum, þá eru það gjörðir hans gagnvart Ástu Sóllilju í kaupstaðarferðinni sem hafa markað mína sýn á persónuna. Í skólaritgerðinni fjallaði ég því um fúlmennið sem bæri sko ekki nafn með rentu, en ekkert um lífsbaráttuna, stoltið eða sjálfstæðið.

Bakþankar
Fréttamynd

Börnin sem deyja

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Mál að linni

Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka.

Bakþankar
Fréttamynd

Rónateljarinn

Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Gömul og ný dómsmál

Mín kynslóð man vel eftir Geirfinnsmálinu, leitinni að mönnunum tveimur, blaðamannafundum, Leirfinni, handtökum, réttarhöldum og dómum.

Skoðun
Fréttamynd

Samtal um kynferðisofbeldi

Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Það er ekki vanþörf á samtali.

Skoðun
Fréttamynd

Áhrif

Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu.

Bakþankar
Fréttamynd

Fagmennska í sundi

Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður.

Bakþankar
Fréttamynd

Í minningu

Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð.

Bakþankar
Fréttamynd

Smurt ofan á reikninginn

Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur.

Bakþankar
Fréttamynd

Matgæðingurinn

Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar.

Bakþankar
Fréttamynd

Klimatångest

Ótal orðtök og málshættir tengjast hversu ófyrirsjáanlegt veðrið er. Veðurfarið er sígilt samræðuefni í öllum heitum og köldum pottum þessa lands. Góðir veðurspámenn hafa alltaf verið í miklum metum.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðgunarmenningin

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun

Skoðun
Fréttamynd

Ég hleyp fyrir...

Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram Færeyjar

Á laugardaginn klukkan 20.00 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik HB og B36 í Færeyjum.

Skoðun
Fréttamynd

Homminn og presturinn

Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans.

Skoðun
Fréttamynd

Saga úr sundlaugarklefa

Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands.

Bakþankar
Fréttamynd

Markaðsdagur í Bolungarvík

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.

Skoðun
Fréttamynd

Sturla og Gissur

Við Guðni Ágústsson stóðum fyrir fjölmennri skemmti- og sögugöngu um Þingvelli á dögunum. Umræðuefni kvöldsins voru foringjar Sturlungaaldar og átök þeirra.

Skoðun