Vildi lakkrís eftir þrekvirkið

Sundkappinn og Íslandsvinurinn Ross Edgley varð í dag fyrstur manna til að synda 1600 kílómetra hring í kringum landið. Þegar hann kom í mark lofsöng hann Íslendinga og beið spenntur eftir að komast í íslenskan lakkrís til að fagna áfanganum.

66
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir