Ísland í dag - Losaði sig við íbúðina og setur allt traust á Bitcoin

Bergþór Másson ákvað í sumar að stimpla sig út af fasteignamarkaði og byrja að leigja. Peningana sem hann fékk við söluna notaði hann til að fjárfesta í rafmyntinni Bitcoin, sem hann hefur tröllatrú á. Hann rekur ástæðuna til opinberunar sem hann fékk í lok árs 2023, um að hann yrði að verða ríkur. Við ræðum við Bergþór í Íslandi í dag.

3391
13:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag