Mikill hugur í kornbændum

Mikill hugur er í kornbændum þessa dagana enda reiknað með mikill uppskeru í haust en ræktunin fer fram á um fjögur þúsund hekturum. Þá er verið að gera ýmsar tilraunir með ræktun á mismunandi korni og hveiti í Gunnarsholti á Rangárvöllum.

185
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir