Áttatíu inná Bráðamóttöku vegna hálkuslysa

Hálfgert hættuástand skapaðist sunnan og vestanlands fyrir akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur vegna flughálku í morgun. Rekja má fjölda umferðaróhappa og slysa til hennar.

199
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir