Mikil uppbygging í Vík í Mýrdal

Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað í Vík í Mýrdal enda mikið byggt á staðnum samhliða mikilli fjölgun íbúa. Eftir nokkrar vikur mun Penninn Eymundsson meðal annars opna risaverslun í þorpinu og þá er ný íbúðablokk í byggingu svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur var í Vík.

36
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir