Fjarvera Elvars sé glötuð fyrir Ísland

Handboltasérfræðingur segir það glatað fyrir íslenska landsliðið að vera án Elvars Arnar það sem eftir lifir af EM. Hann er þó bjartsýnn og segir Strákana okkar hafa sýnt það í gær að þeir ætli sér hluti á þessu móti.

34
02:17

Vinsælt í flokknum Handbolti