Illa farið hús fær að víkja
Ryð, sót, veggjakrot og brotnar rúður eru meðal þess sem blasir við nú á lóðinni við Borgartún 34-36. Til stendur að rífa húsin og byggja nýjar íbúðir á reitnum.
Ryð, sót, veggjakrot og brotnar rúður eru meðal þess sem blasir við nú á lóðinni við Borgartún 34-36. Til stendur að rífa húsin og byggja nýjar íbúðir á reitnum.