Ekkert annað en sigur kemur til greina gegn Úkraínu

Landslið Íslands í fótbolta mætir Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM næsta föstudag og þriðjudag. Ekkert annað en sigur kemur til greina gegn Úkraínu og þar gætu Guðjohnsen bræður skipt sköpum, nú eða Andri Fannar Baldursson sem er mættur aftur í landsliðið eftir þriggja ára fjarveru.

50
02:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti