Lykkjumálið gríðarleg áfall fyrir Grænlendinga
Lykkjumálinu svokallaða er ekki lokið með afsökunarbeiðni forsætisráðherra Danmerkur til grænlenskra kvenna. Hin íslensk-grænlenska Inga Dóra Guðmundsdóttir segir eitthvað rotið innan danska stjórnkerfisins og það eigi enn eftir að gera upp fordóma sína í garð Grænlendinga.