Er í lykilstöðu eftir þingkosningarnar
Jonas Gahr Störe, forsætisráðherra Noregs, er í lykilstöðu eftir þingkosningarnar í gær. Verkamannaflokkur hans hlaut 28 prósent atkvæða og er stærstur með 53 þingsæti.
Jonas Gahr Störe, forsætisráðherra Noregs, er í lykilstöðu eftir þingkosningarnar í gær. Verkamannaflokkur hans hlaut 28 prósent atkvæða og er stærstur með 53 þingsæti.