Olíusjóðurinn bætir við sig í íslenskum verðbréfum fyrir um tuttugu milljarða
Olíusjóður Noregs, stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu, bætti verulega við stöðu sína í íslenskum ríkisskuldabréfum á liðnu ári en umfang verðbréfaeignar sjóðsins hér á landi er að nálgast sömu slóðir og þegar mest var fyrir tveimur áratugum.
Tengdar fréttir
Olíusjóðurinn ekki átt meira undir á Íslandi síðan 2007 eftir kaup á ríkisbréfum
Olíusjóður Noregs, stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu, hélt áfram að stækka verðbréfastöðu sína á Íslandi í fyrra þegar hann bætti talsvert við sig í ríkisskuldabréfum. Olíusjóðurinn átti eignir í skuldabréfum á íslensk fyrirtæki og ríkissjóð fyrir samtals um jafnvirði 40 milljarða í lok ársins og hefur umfang hans ekki verið meira í nærri tvo áratugi.
Olíusjóðurinn stækkar stöðu sína í sértryggðum bréfum á íslensku bankanna
Verðbréfaeign olíusjóðs Noregs, stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu, í íslenskum fyrirtækjum og ríkisskuldabréfum jókst nokkuð á liðnu ári þegar hann bætti enn frekar við sig með kaupum á sértryggðum skuldabréfum á bankanna. Á sama tíma hélt eign sjóðsins áfram að minnka í íslenskum ríkisbréfum.
Forstjóri Alvotech er „í skýjunum“ með að fá inn fjörutíu nýja erlenda sjóði
Erlendir fjárfestar, einkum sænskir og norskir, voru með samanlagt um níutíu prósenta hlutdeild þegar Alvotech kláraði seint í gærkvöldi jafnvirði um tíu milljarða króna hlutafjárútboð. „Markmiðið var að fá inn erlenda fjárfestingarsjóði, ekki sem mestan pening,“ segir forstjóri Alvotech, en talsverð umframeftirspurn var í útboðinu.