Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar 1. janúar 2026 09:01 Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn. Að mínu mati er það þó ekki rót vandanns þó ég telji notkun snjalltækja og samfélagsmiðla tæplega börnum til batnaðar. Það þarf að búa þeim staði til að athafna sig, leika saman og reka sig á. Að geta tekið áhættur og lært á umhverfi sitt. Að fara út að leika án afskipta Samt hefur statt og stöðugt verið höggvið að möguleikum barna og ungmenna til þess að vera börn í friði. Sundlaugunum er lokað fyrr í mörgum bæjarfélögum, bæði um helgar og á virkum dögum. Það kostar liggur við jafn mikið að halda þessu opnu hvort sem þú lokar 18 eða 22. Vatnið má ekki kólna svo eina sem umfram er smotterí í launakostnað. Þetta er sennilega eini staðurinn þar sem börn og ungmenni eru frjáls undan oki snjalltækja og samfélagsmiðla. Það eru verðmæti. Það er ítrekar saxað af grænum svæðum þar sem hægt er að leika sér, og ef einhver er með smá hávaða í boltaleik á þar til gerðu svæði á fólk það til að ærast og kvarta bæði í fjölmiðla og hið opinbera. Svo koma jafnvel einhverjir Viðreisnarmenn sem telja að það eina rétta í stöðunni að stytta sumarfrí, svo það sé ALLTAF rútína. Frábær hugmynd, eða hitt þó heldur. Í gamla daga fór maður út að leika sér, elskaði sumarfríið og vildi hafa það sem lengst. Ekki má gleyma því að til eru heil sveitarfélög sem vilja hlusta á börn. Bara ekki þegar þau vilja bjóða í afmæli. Þá má það bara alls ekki. Svipað og ráðamenn sem flissa þegar börn biðja um skiljanlegar einkunnir en innleiða svo frumvarp sem dregur úr möguleikum þeirra sem leggja hart að sér í námi. Vonandi verður komandi ár börnum betra því þau þurfa svo sannarlega eitthvað annað heldur en gengdarlaus afskipti okkar fullorðna fólksins Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Már Sigurðsson Mest lesið Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Börnum og ungmennum er þröngur stakkur búinn um þessar mundir. Kvíði, ofbeldi og vanlíðan þeirra fær mikið vægi í fjölmiðlum. Tekist er á um síma- og samfélagsmiðlabönn. Að mínu mati er það þó ekki rót vandanns þó ég telji notkun snjalltækja og samfélagsmiðla tæplega börnum til batnaðar. Það þarf að búa þeim staði til að athafna sig, leika saman og reka sig á. Að geta tekið áhættur og lært á umhverfi sitt. Að fara út að leika án afskipta Samt hefur statt og stöðugt verið höggvið að möguleikum barna og ungmenna til þess að vera börn í friði. Sundlaugunum er lokað fyrr í mörgum bæjarfélögum, bæði um helgar og á virkum dögum. Það kostar liggur við jafn mikið að halda þessu opnu hvort sem þú lokar 18 eða 22. Vatnið má ekki kólna svo eina sem umfram er smotterí í launakostnað. Þetta er sennilega eini staðurinn þar sem börn og ungmenni eru frjáls undan oki snjalltækja og samfélagsmiðla. Það eru verðmæti. Það er ítrekar saxað af grænum svæðum þar sem hægt er að leika sér, og ef einhver er með smá hávaða í boltaleik á þar til gerðu svæði á fólk það til að ærast og kvarta bæði í fjölmiðla og hið opinbera. Svo koma jafnvel einhverjir Viðreisnarmenn sem telja að það eina rétta í stöðunni að stytta sumarfrí, svo það sé ALLTAF rútína. Frábær hugmynd, eða hitt þó heldur. Í gamla daga fór maður út að leika sér, elskaði sumarfríið og vildi hafa það sem lengst. Ekki má gleyma því að til eru heil sveitarfélög sem vilja hlusta á börn. Bara ekki þegar þau vilja bjóða í afmæli. Þá má það bara alls ekki. Svipað og ráðamenn sem flissa þegar börn biðja um skiljanlegar einkunnir en innleiða svo frumvarp sem dregur úr möguleikum þeirra sem leggja hart að sér í námi. Vonandi verður komandi ár börnum betra því þau þurfa svo sannarlega eitthvað annað heldur en gengdarlaus afskipti okkar fullorðna fólksins Höfundur er kennari.
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar