Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2025 10:48 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja er ekki par sátt við nýkynnta samgönguáætlun. Vísir/Ívar Fannar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum gagnrýnir harðlega nýframkomna samgönguáætlun sem hún segir að komi Eyjamönnum afar illa. Hún segir eyjaskeggja ekki lesa það úr áætluninni að nú skuli ræsa vélarnar, eins og Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra varð tíðrætt um þegar áætlunin var kynnt. „Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan: Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan:
Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira