Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. desember 2025 20:42 Konan virtist ekki stórslösuð við fyrstu sýn. Strætisvagni var ekið á konu á reiðhjóli við gatnamót Langholtsvegar og Skeiðarvogs í Laugardal síðdegis í dag. Að sögn sjónarvotts og íbúa í hverfinu virtist konan ekki hafa slasast alvarlega, en hjólið lenti undir vagninum og varð fyrir skemmdum. Hún hefur áhyggjur af því hvað umferðarslysum hefur fjölgað í hverfinu að undanförnu. Elín Birta Sverrisdóttir var í bíl þegar hún kom að gatnamótunum þar sem slysið virtist nýskeð. Konan hafi farið yfir á grænu gönguljósi Hún segir að hún hafi komið að gatnamótunum úr gagnstæðri átt og séð að kona hafi verið í jörðinni fyrir framan strætó og hjól hennar undir vagninum. Útlit hefði verið fyrir að konan hafi farið yfir á grænu gönguljósi og strætó ekið svo yfir gangbrautina. „Svo fór fólk úr strætónum og byrjaði að hjálpa henni, en hún náði að standa á fætur og virtist ekki stórslösuð. En við sáum að hjól var undir brettinu framan á strætóinum, hann reyndi að bakka og dró bara hjólið með.“ Hefur áhyggjur af fjölgun bílslysa Elín hefur búið í Laugardalnum í mörg ár og vinnur sem frístundaleiðbeinandi í hverfinu, en hún hefur áhyggjur af fjölgun umferðarslysa í hverfinu undanfarin ár. Annar strætisvagn númer fjórtán hafi til að mynda ekið á konu á öðrum gatnamótum Skeiðarvogs fyrir fjórum árum með þeim afleiðingum að hún lést. Gatnamótin þar sem slysið varð í dag sé til að mynda mjög vinsæl hjá börnum í grunnskóla hverfisins. „Þetta er gata fyrir framan tvo skóla. Ég vinn sem frístundaleiðbeinandi og við erum alltaf að vara krakkana við, segja þeim að passa sig.“ Undanfarnar vikur hefur verið fjallað um tíð umferðarslys í Laugardalnum, en íbúar í hverfinu hafa greint frá því að þeir ætli að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. „Ég er með áhyggjur af því hvað bílslysum hefur fjölgað í þessu hverfi. Fólk er alveg að taka eftir þessu hér í hverfinu,“ segir Elín. Samgönguslys Strætó Reykjavík Tengdar fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. 5. desember 2025 23:00 Konan sem ekið var á er látin Kona um áttrætt er látin eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, á móts við Hilton Reykjavik Nordica á mánudag. Konan var fótgangandi á leið yfir götuna, á gangbraut, þegar hún varð fyrir bíl, sem var ekið vestur Suðurlandsbraut. Konan var flutt á Landspítalann en lést þar í gær. 11. desember 2025 13:13 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Elín Birta Sverrisdóttir var í bíl þegar hún kom að gatnamótunum þar sem slysið virtist nýskeð. Konan hafi farið yfir á grænu gönguljósi Hún segir að hún hafi komið að gatnamótunum úr gagnstæðri átt og séð að kona hafi verið í jörðinni fyrir framan strætó og hjól hennar undir vagninum. Útlit hefði verið fyrir að konan hafi farið yfir á grænu gönguljósi og strætó ekið svo yfir gangbrautina. „Svo fór fólk úr strætónum og byrjaði að hjálpa henni, en hún náði að standa á fætur og virtist ekki stórslösuð. En við sáum að hjól var undir brettinu framan á strætóinum, hann reyndi að bakka og dró bara hjólið með.“ Hefur áhyggjur af fjölgun bílslysa Elín hefur búið í Laugardalnum í mörg ár og vinnur sem frístundaleiðbeinandi í hverfinu, en hún hefur áhyggjur af fjölgun umferðarslysa í hverfinu undanfarin ár. Annar strætisvagn númer fjórtán hafi til að mynda ekið á konu á öðrum gatnamótum Skeiðarvogs fyrir fjórum árum með þeim afleiðingum að hún lést. Gatnamótin þar sem slysið varð í dag sé til að mynda mjög vinsæl hjá börnum í grunnskóla hverfisins. „Þetta er gata fyrir framan tvo skóla. Ég vinn sem frístundaleiðbeinandi og við erum alltaf að vara krakkana við, segja þeim að passa sig.“ Undanfarnar vikur hefur verið fjallað um tíð umferðarslys í Laugardalnum, en íbúar í hverfinu hafa greint frá því að þeir ætli að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. „Ég er með áhyggjur af því hvað bílslysum hefur fjölgað í þessu hverfi. Fólk er alveg að taka eftir þessu hér í hverfinu,“ segir Elín.
Samgönguslys Strætó Reykjavík Tengdar fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. 5. desember 2025 23:00 Konan sem ekið var á er látin Kona um áttrætt er látin eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, á móts við Hilton Reykjavik Nordica á mánudag. Konan var fótgangandi á leið yfir götuna, á gangbraut, þegar hún varð fyrir bíl, sem var ekið vestur Suðurlandsbraut. Konan var flutt á Landspítalann en lést þar í gær. 11. desember 2025 13:13 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. 5. desember 2025 23:00
Konan sem ekið var á er látin Kona um áttrætt er látin eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, á móts við Hilton Reykjavik Nordica á mánudag. Konan var fótgangandi á leið yfir götuna, á gangbraut, þegar hún varð fyrir bíl, sem var ekið vestur Suðurlandsbraut. Konan var flutt á Landspítalann en lést þar í gær. 11. desember 2025 13:13