Vara við netsvikum í nafni Skattsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2025 14:17 Um svik er að ræða. Lögreglan á höfuðbogarsvæðinu varar við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins. Embættinu hafa borist tilkynningar vegna málsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira