Innlent

Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðs

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Lögreglan á Austurlandi.
Lögreglan á Austurlandi. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á Austurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðs í Fagradal.

Þessu greinir lögreglan frá á Facebook.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×