Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 10:23 Rútan hefur verið fjarlægð af vettvangi. EPA Bílstjóri strætisvagnsins sem hafnaði á biðskýli í miðborg höfuðborgar Svíþjóðar er laus úr haldi lögreglu. Málið er enn til rannsóknar. Síðdegis á föstudag hafnaði tveggja hæða strætisvagn á biðskýli við Vallhallvagen í miðborg Stokkhólms. Þrír létust og þrír slösuðust, þar af tveir alvarlega. Bílstjórinn, sem var einn um borð, var handtekinn af lögreglu á vettvangi vegna gruns um manndráp og líkamsmeiðingar. Hann var yfirheyrður af lögreglu en hefur nú verið sleppt úr haldi. Fulltrúi lögreglunnar, Ola Österling, segir í samtali við SVT, að lögreglan sé fullviss um að ekki hafi verið um viljandi atvik að ræða. „Rannsóknarlögreglan hefur skýrari mynd af því hvað gerðist. Það er byggt á fjölda yfirheyrslna og myndböndum frá mismunandi myndavélum, bæði af faratækjum og úr símum,“ segir Österling. Lögregla hefur enn ekki auðkennt þá látnu og vill ekki gefa upp hvers vegna það taki svo langan tíma. Fjöldi fólks hefur kveikt kerti og lagt blómvendi á vettvang slyssins. Svíþjóð Samgönguslys Tengdar fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Þrír eru látnir og aðrir þrír slasaðir eftir að tveggja hæða rúta lenti á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Rútubílstjórinn var handtekinn á vettvangi en engar vísbendingar eru um að atvikið hafi verið viljandi. 15. nóvember 2025 09:51 Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Þrír eru látnir og fjöldi slasaður eftir að rútu var ekið á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Bílstjóri rútunnar hefur verið handtekinn. 14. nóvember 2025 16:09 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Síðdegis á föstudag hafnaði tveggja hæða strætisvagn á biðskýli við Vallhallvagen í miðborg Stokkhólms. Þrír létust og þrír slösuðust, þar af tveir alvarlega. Bílstjórinn, sem var einn um borð, var handtekinn af lögreglu á vettvangi vegna gruns um manndráp og líkamsmeiðingar. Hann var yfirheyrður af lögreglu en hefur nú verið sleppt úr haldi. Fulltrúi lögreglunnar, Ola Österling, segir í samtali við SVT, að lögreglan sé fullviss um að ekki hafi verið um viljandi atvik að ræða. „Rannsóknarlögreglan hefur skýrari mynd af því hvað gerðist. Það er byggt á fjölda yfirheyrslna og myndböndum frá mismunandi myndavélum, bæði af faratækjum og úr símum,“ segir Österling. Lögregla hefur enn ekki auðkennt þá látnu og vill ekki gefa upp hvers vegna það taki svo langan tíma. Fjöldi fólks hefur kveikt kerti og lagt blómvendi á vettvang slyssins.
Svíþjóð Samgönguslys Tengdar fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Þrír eru látnir og aðrir þrír slasaðir eftir að tveggja hæða rúta lenti á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Rútubílstjórinn var handtekinn á vettvangi en engar vísbendingar eru um að atvikið hafi verið viljandi. 15. nóvember 2025 09:51 Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Þrír eru látnir og fjöldi slasaður eftir að rútu var ekið á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Bílstjóri rútunnar hefur verið handtekinn. 14. nóvember 2025 16:09 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Þrír eru látnir og aðrir þrír slasaðir eftir að tveggja hæða rúta lenti á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Rútubílstjórinn var handtekinn á vettvangi en engar vísbendingar eru um að atvikið hafi verið viljandi. 15. nóvember 2025 09:51
Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Þrír eru látnir og fjöldi slasaður eftir að rútu var ekið á biðskýli í miðborg Stokkhólms. Bílstjóri rútunnar hefur verið handtekinn. 14. nóvember 2025 16:09