Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 10:30 Íslenski hópurinn gengur inn á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna. Getty/Quinn Rooney Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025 Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti