ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum. Sport 28.1.2026 23:17
„Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. Sport 28.1.2026 18:00
„Hún er í afneitun“ Formaður Skíðasambands Íslands segir Hólmfríði Dóru Friðgeirsdóttur vera í afneitun um alvarleika eigin meiðsla. Fótbrot hennar sé ekki gróið að fullu og samkvæmt læknisráði sé hún ekki hæf til keppni. Ákvörðunin hefði ekki átt að koma henni á óvart. Sport 28.1.2026 11:03
Ólympíuhetja dó í snjóflóði Svissneska ólympíuhetjan Ueli Kestenholz lést í snjóflóði en svissneska skíðasambandið greindi frá því. Sport 13. janúar 2026 15:47
Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Svissneski skíðabærinn Crans-Montana, þar sem mannskæður bruni varð á bar á fyrsta degi ársins, mun halda alpagreinakeppni Ólympíuleikanna árið 2038. Sport 13. janúar 2026 11:32
Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Það féllu nokkur tár í gær þegar það var staðfest að hinn 24 ára gamli Maxim Naumov verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í Mílanó og Cortina á Vetrarólympíuleikunum í næsta mánuði. Sport 12. janúar 2026 11:32
Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti. Sport 10. janúar 2026 16:02
„Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. Sport 9. janúar 2026 10:32
Fann liðsfélaga sinn látinn Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. Sport 2. janúar 2026 19:47
Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs. Sport 1. janúar 2026 21:02
Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. Sport 1. janúar 2026 08:01
Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Sport 30. desember 2025 08:00
Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Þetta voru ekki góð jól fyrir Jake Paul og kærustu hans Juttu Leerdam. Jake Paul kjálkabrotnaði í tapi í hnefaleikabardaga á móti Anthony Joshua og Leerdam mistókst að tryggja sér inn á Ólympíuleikana í sinni bestu grein. Sport 29. desember 2025 22:30
Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Norska skíðakonan Mathilde Myhrvold var að hætta keppni í Tour de Ski-skíðagöngukeppninni um helgina. Öll meiðsli á þessum tímapunkti eru mikið áfall fyrir alla enda nokkrar vikur í Ólympíuleikana. Sport 29. desember 2025 20:32
Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Rússar mega ekki keppa undir rússneska fánanum en þeir komast í gegnum bakdyr inn á Vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Mílano og Cortina á Ítalíu í febrúar á nýju ári. Sport 26. desember 2025 20:15
Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Bandaríska söngkonan Mariah Carey mun koma fram á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna á næsta ári. Sport 16. desember 2025 11:31
Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Aðeins tveimur mánuðum fyrir Vetrarólympíusleikana lenti ein stærsta svissneska alpastjarnan í alvarlegu slysi á æfingu. Sport 12. desember 2025 06:31
Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur verið gerður að „heiðursþjálfara“ landsliðs Bandaríkjanna fyrir Vetrarólympíuleikana og Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram undan eru á Ítalíu í vetur. Sport 11. desember 2025 22:42
Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Vetrarólympíuleikarnir fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs en gestgjafarnir eru í vandræðum þegar kemur að íshokkíhöllinni sinni. Höllin er ekki enn tilbúin og virðist heldur ekki fylgja alveg þeim stöðlum sem bestu leikmenn heims eru vanir. Sport 10. desember 2025 06:30
„Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sænska skíðastjarnan Linn Svahn lét þau orð falla í október að það kæmi til greina að sleppa Ólympíuleikunum ef Rússar fengju að taka þátt. Sport 6. desember 2025 07:02
Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Sport 5. desember 2025 10:30
Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 2. desember 2025 23:32
Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Kanadamaðurinn Ryan Wedding hefur verið ákærður fyrir morð og fíkniefnasmygl og í boði er myndarlegt verðlaunafé í leit bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, að honum. Sport 20. nóvember 2025 06:53
Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. Sport 13. nóvember 2025 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti