Vill að hún fái að þjálfa í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 18:02 Becky Hammon fagnar titlinum sem Las Vegas Aces vann á dögunum. Getty/Christian Petersen Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Hún á sér mikinn talsmann, sjónvarpsmanninum Stephen A. Smith, en hann var ekkert að fela trú sína á þjálfaranum. „Ef ég væri eigandi NBA-liðs myndi ég ráða Becky Hammon sem aðalþjálfara,“ sagði Smith á ESPN. Frá því að Hammon tók við Las Vegas Aces hefur hún breytt liðinu í nútímastórveldi í WNBA. Ferilskráin hennar talar sínu máli. Liðið hefur unnið þrjá meistaratitla á síðustu fjórum árum. Fyrir utan WNBA-deildina á Hammon djúpar rætur í körfuboltaheiminum. Hún var brautryðjandi sem aðstoðarþjálfari undir stjórn Gregg Popovich hjá Spurs og varð þar með fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn í fullu starfi í sögu NBA. Undir stjórn Pop lærði hún allt um þjálfun í NBA, leikstjórnun og forystu á hæsta stigi. Hún sjálf var frábær leikstjórnandi inni á vellinum og átti flottan feril í WNBA. Becky Hammon hefur sannað að hún getur leitt, aðlagast og sigrað, hvort sem er á vellinum sem leikmaður, á hliðarlínunni í WNBA eða í NBA sem verðandi þjálfari. Á þessum tímapunkti virðist spurningin vera ekki hvort hún eigi heima í NBA heldur hvenær. Það verður því fróðlegt að sjá hvort eitthvert félagið veðji á hana í næstu þjálfararáðningu sinni. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA WNBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Hún á sér mikinn talsmann, sjónvarpsmanninum Stephen A. Smith, en hann var ekkert að fela trú sína á þjálfaranum. „Ef ég væri eigandi NBA-liðs myndi ég ráða Becky Hammon sem aðalþjálfara,“ sagði Smith á ESPN. Frá því að Hammon tók við Las Vegas Aces hefur hún breytt liðinu í nútímastórveldi í WNBA. Ferilskráin hennar talar sínu máli. Liðið hefur unnið þrjá meistaratitla á síðustu fjórum árum. Fyrir utan WNBA-deildina á Hammon djúpar rætur í körfuboltaheiminum. Hún var brautryðjandi sem aðstoðarþjálfari undir stjórn Gregg Popovich hjá Spurs og varð þar með fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn í fullu starfi í sögu NBA. Undir stjórn Pop lærði hún allt um þjálfun í NBA, leikstjórnun og forystu á hæsta stigi. Hún sjálf var frábær leikstjórnandi inni á vellinum og átti flottan feril í WNBA. Becky Hammon hefur sannað að hún getur leitt, aðlagast og sigrað, hvort sem er á vellinum sem leikmaður, á hliðarlínunni í WNBA eða í NBA sem verðandi þjálfari. Á þessum tímapunkti virðist spurningin vera ekki hvort hún eigi heima í NBA heldur hvenær. Það verður því fróðlegt að sjá hvort eitthvert félagið veðji á hana í næstu þjálfararáðningu sinni. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA WNBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira