Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lovísa Arnardóttir skrifar 16. október 2025 10:33 Leiksvæðið er í nýrri austurálmu flugvallarins. Keflavíkurflugvöllur Nýtt leiksvæði fyrir börn, innblásið af veröld Tulipop, hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli (KEF). Leiksvæðið er staðsett við veitingasvæðið Aðalstræti þar sem gengið er inn í aðra hæð nýrrar austurálmu flugvallarins. Á sama svæði eru einnig gagnvirk leiktæki. Leiksvæðið er samstarfsverkefni Tulipop og hönnunarteymisins Þykjó. Að verkefninu komu einnig fyrirtækin Krumma og Merking, ásamt smíðaverkstæðunum Irma og Fjöl. „Að opna leiksvæðið og þennan ævintýraheim Tulipop fyrir yngstu gestum okkar á Keflavíkurflugvelli er með því skemmtilegasta sem við höfum gert. Við vinnum stöðugt að því að gera upplifun allra gesta Keflavíkurflugvallar sem besta og við erum ótrúlega glöð að geta núna komið til móts við yngstu gestina og foreldra þeirra í samstarfi við Tulipop. Við vonumst til að leikvöllurinn muni gera biðina eftir ferðalaginu enn skemmtilegri og styttri en áður enda er það þessi yngsti hópur sem á kannski hvað erfiðast með að bíða eftir flugtaki,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og markaðsmála á Keflavíkurflugvelli, í tilkynningu. Leiksvæðið er nokkuð stórt eins og sést. Keflavíkurflugvöllur Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop, segir verkefnið afar spennandi. „Markmið Tulipop hefur frá upphafi verið að skapa töfrandi undraveröld fyrir yngstu kynslóðirnar og miðla jákvæðum skilaboðum til barna og fullorðinna. Við vonum innilega að þetta skili sér til yngstu gesta flugvallarins og að þessi hópur muni njóta sín á leiksvæðinu næstu árin,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop. Tulipop fyrirtækið var stofnað árið 2010 og er hugarfóstur Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur. Ævintýri Tulipop byggja á litríkum og líflegum töfraheimi þar sem skemmtilegar og fjölbreyttar persónur lifa og hrærast. Tulipop hefur meðal annars framleitt 52ja þátta teiknimyndaþáttaröð fyrir börn sem sýnd hefur verið á Íslandi, í Bretlandi, Ítalíu, Miðausturlöndum og Kína. Börn og uppeldi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Leiksvæðið er samstarfsverkefni Tulipop og hönnunarteymisins Þykjó. Að verkefninu komu einnig fyrirtækin Krumma og Merking, ásamt smíðaverkstæðunum Irma og Fjöl. „Að opna leiksvæðið og þennan ævintýraheim Tulipop fyrir yngstu gestum okkar á Keflavíkurflugvelli er með því skemmtilegasta sem við höfum gert. Við vinnum stöðugt að því að gera upplifun allra gesta Keflavíkurflugvallar sem besta og við erum ótrúlega glöð að geta núna komið til móts við yngstu gestina og foreldra þeirra í samstarfi við Tulipop. Við vonumst til að leikvöllurinn muni gera biðina eftir ferðalaginu enn skemmtilegri og styttri en áður enda er það þessi yngsti hópur sem á kannski hvað erfiðast með að bíða eftir flugtaki,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og markaðsmála á Keflavíkurflugvelli, í tilkynningu. Leiksvæðið er nokkuð stórt eins og sést. Keflavíkurflugvöllur Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop, segir verkefnið afar spennandi. „Markmið Tulipop hefur frá upphafi verið að skapa töfrandi undraveröld fyrir yngstu kynslóðirnar og miðla jákvæðum skilaboðum til barna og fullorðinna. Við vonum innilega að þetta skili sér til yngstu gesta flugvallarins og að þessi hópur muni njóta sín á leiksvæðinu næstu árin,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop. Tulipop fyrirtækið var stofnað árið 2010 og er hugarfóstur Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur. Ævintýri Tulipop byggja á litríkum og líflegum töfraheimi þar sem skemmtilegar og fjölbreyttar persónur lifa og hrærast. Tulipop hefur meðal annars framleitt 52ja þátta teiknimyndaþáttaröð fyrir börn sem sýnd hefur verið á Íslandi, í Bretlandi, Ítalíu, Miðausturlöndum og Kína.
Börn og uppeldi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“