Símafrí en ekki símabann Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2025 12:29 Guðmundur Ingi Kristinsson er mennta-og barnamálaráðherra. Vísir/Anton Brink Barnamálaráðherra segir símabann í grunnskólum ekki á dagskrá, heldur símafrí. Börn hafi kallað eftir samræmdum reglum milli skóla og mikilvægt sé að símar trufli ekki kennslu, þótt skólar eigi að nýta sér nútímatækni. Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi. Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira