Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2025 21:07 Nik Chamberlain fagnar sigri kvöldsins. Vísir/Ernir „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Nik var kokhraustur fyrir leik og tjáði blaðamanni að allt væri þegar þrennt er. Breiðablik hafði tapað tveimur leikjum í röð þar sem titillinn var undir og hafði áður tapað tveimur bikarúrslitaleikjum í röð áður en sá titill vannst í sumar. Klippa: Nik var viss um að þetta myndi takast Sama mantra var til staðar í kvöld og hann hafði rétt fyrir sér. „Allt er þegar þrennt er. Það er eitthvað í þessu. Það var betri tilfinning komandi inn í leik dagsins heldur en hina. Ég talaði við leikmenn í gær og tilfinningin var betri,“ segir Nik. En þú varst nú eitthvað stressaður - viðurkenndu það. „Það var stress fyrir leikina við Stjörnuna og Þrótt um að koma þessu yfir línuna. En í dag var betri ára í kringum hópinn. Svo er líka alltaf betra að vinna þetta á heimavelli,“ segir Nik. „Ég verð að hrósa stelpunum. Að koma til baka eftir að hafa lent tvisvar undir í kvöld, með í huga að við töpuðum tveimur leikjum á undan, þær hefðu getað misst hausinn en þessi hópur – þær eru sigurvegarar,“ bætir Nik við. Nik fékk svo vatnsgusu yfir sig í miðju viðtalinu, eftir um 90 sekúndur, frá Barbáru Sól Gísladóttur. „Það er eins gott að þetta sé bara vatn,“ sagði hann léttur. Varðandi fagnaðarlæti fær leikmannahópurinn að gera sér glaðan dag en Nik sjálfur hvílir sig fyrir morgundaginn. „Þær gætu fagnað í kvöld en ég er að fara á Gus Gus tónleika á morgun. Ég fagna þessu þar,“ segir Nik léttur. Viðtalið má sjá í spilaranum. Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Nik var kokhraustur fyrir leik og tjáði blaðamanni að allt væri þegar þrennt er. Breiðablik hafði tapað tveimur leikjum í röð þar sem titillinn var undir og hafði áður tapað tveimur bikarúrslitaleikjum í röð áður en sá titill vannst í sumar. Klippa: Nik var viss um að þetta myndi takast Sama mantra var til staðar í kvöld og hann hafði rétt fyrir sér. „Allt er þegar þrennt er. Það er eitthvað í þessu. Það var betri tilfinning komandi inn í leik dagsins heldur en hina. Ég talaði við leikmenn í gær og tilfinningin var betri,“ segir Nik. En þú varst nú eitthvað stressaður - viðurkenndu það. „Það var stress fyrir leikina við Stjörnuna og Þrótt um að koma þessu yfir línuna. En í dag var betri ára í kringum hópinn. Svo er líka alltaf betra að vinna þetta á heimavelli,“ segir Nik. „Ég verð að hrósa stelpunum. Að koma til baka eftir að hafa lent tvisvar undir í kvöld, með í huga að við töpuðum tveimur leikjum á undan, þær hefðu getað misst hausinn en þessi hópur – þær eru sigurvegarar,“ bætir Nik við. Nik fékk svo vatnsgusu yfir sig í miðju viðtalinu, eftir um 90 sekúndur, frá Barbáru Sól Gísladóttur. „Það er eins gott að þetta sé bara vatn,“ sagði hann léttur. Varðandi fagnaðarlæti fær leikmannahópurinn að gera sér glaðan dag en Nik sjálfur hvílir sig fyrir morgundaginn. „Þær gætu fagnað í kvöld en ég er að fara á Gus Gus tónleika á morgun. Ég fagna þessu þar,“ segir Nik léttur. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira