Hryðjuverkaákærum vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2025 14:15 Luigi Mangione í dómsal í dag. AP/Seth Wenig Dómari hefur vísað frá tveimur af ákærunum gegn Luigi Mangione, sem sakaður er um að hafa myrt Brian Thompson, forstjóra UnitedHealthcare, í fyrra. Ekki verður réttað yfir Mangione í New York fyrir hryðjuverk en morðákærur standa eftir. Lögmenn Mangione höfðu farið fram á að allt málið gegn Mangione í New York yrði fellt niður vegna þess að hann stæði einnig frammi fyrir sambærilegu máli frá alríkinu en þar stendur Mangione frammi fyrir dauðarefsingu. Þeir segja það að reka bæði málin samhliða vera gífurlega flókið og erfitt. Það komi niður á vörnum skjólstæðings þeirra og þar með réttindum hans. Sjá einnig: Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Því hafnaði dómarinn en vísaði þó tveimur ákærum fyrir hryðjuverk frá. Það gerði Gregory Carro, dómarinn, á þeim grundvelli að samkvæmt lögum New York-ríkis væri morðið ekki hryðjuverk, þó það hefði verið framið vegna ákveðnar hugmyndafræði, samkvæmt AP fréttaveitunni. Konur sem styðja Mangione í dómshúsinu í New York í dag.AP/Seth Wenig Á sér fjölda fylgjenda Mangione, sem er 26 ára gamall, sat fyrir Thompson fyrir utan hótel í New York í desember þar sem forstjórinn var að halda fjárfestaráðstefnu. Auk þess að vera ákærður fyrir morð í New York og af alríkinu, hefur hann einnig verið ákærður fyrir skjalafals og vopnaburð í Pennsylvaníu. Þar var hann handtekinn nokkrum dögum eftir morðið. Mangione neitaði sök í ákærunum gegn honum í New York. Hann hefur einnig neitað sök gegn alríkisákærunum. Hann mætti síðast í dómsal í apríl en þá mættu fjölmargir aðdáendur hans einnig, eins og þeir gerðu þegar hann var færður fyrir dómara í New York í febrúar. Margir telja Mangione vera einhvers konar hetju þar sem hann myrti forstjóra einkarekins heilsutryggingafyrirtækis, sem fjölmargir telja sig eiga sökótt við. Bandaríkin Erlend sakamál Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Leikhús í San Francisco setur upp söngleik byggðan á sögu Luigi Mangione, mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana. 3. maí 2025 15:43 Vill fartölvu í fangelsið Luigi Mangione, sem grunaður er um að hafa myrt Brian Thompson, forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, á götu úti í New York, vill hafa fartölvu í fangelsinu. Hann situr í alríkisfangelsi í New York en hann hefur verið ákærður fyrir morð og framkvæmd hryðjuverks. 25. mars 2025 22:17 Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Luigi Mangione, sem er grunaður um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana, hefur opnað sig um fangelsisvistina í bréfaskrifum við almenning. Hann fylgir ákveðinni rútínu, borðar núðlur, les og teflir við samfanga sína. 9. mars 2025 13:50 Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Lögmenn Mangione höfðu farið fram á að allt málið gegn Mangione í New York yrði fellt niður vegna þess að hann stæði einnig frammi fyrir sambærilegu máli frá alríkinu en þar stendur Mangione frammi fyrir dauðarefsingu. Þeir segja það að reka bæði málin samhliða vera gífurlega flókið og erfitt. Það komi niður á vörnum skjólstæðings þeirra og þar með réttindum hans. Sjá einnig: Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Því hafnaði dómarinn en vísaði þó tveimur ákærum fyrir hryðjuverk frá. Það gerði Gregory Carro, dómarinn, á þeim grundvelli að samkvæmt lögum New York-ríkis væri morðið ekki hryðjuverk, þó það hefði verið framið vegna ákveðnar hugmyndafræði, samkvæmt AP fréttaveitunni. Konur sem styðja Mangione í dómshúsinu í New York í dag.AP/Seth Wenig Á sér fjölda fylgjenda Mangione, sem er 26 ára gamall, sat fyrir Thompson fyrir utan hótel í New York í desember þar sem forstjórinn var að halda fjárfestaráðstefnu. Auk þess að vera ákærður fyrir morð í New York og af alríkinu, hefur hann einnig verið ákærður fyrir skjalafals og vopnaburð í Pennsylvaníu. Þar var hann handtekinn nokkrum dögum eftir morðið. Mangione neitaði sök í ákærunum gegn honum í New York. Hann hefur einnig neitað sök gegn alríkisákærunum. Hann mætti síðast í dómsal í apríl en þá mættu fjölmargir aðdáendur hans einnig, eins og þeir gerðu þegar hann var færður fyrir dómara í New York í febrúar. Margir telja Mangione vera einhvers konar hetju þar sem hann myrti forstjóra einkarekins heilsutryggingafyrirtækis, sem fjölmargir telja sig eiga sökótt við.
Bandaríkin Erlend sakamál Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Leikhús í San Francisco setur upp söngleik byggðan á sögu Luigi Mangione, mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana. 3. maí 2025 15:43 Vill fartölvu í fangelsið Luigi Mangione, sem grunaður er um að hafa myrt Brian Thompson, forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, á götu úti í New York, vill hafa fartölvu í fangelsinu. Hann situr í alríkisfangelsi í New York en hann hefur verið ákærður fyrir morð og framkvæmd hryðjuverks. 25. mars 2025 22:17 Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Luigi Mangione, sem er grunaður um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana, hefur opnað sig um fangelsisvistina í bréfaskrifum við almenning. Hann fylgir ákveðinni rútínu, borðar núðlur, les og teflir við samfanga sína. 9. mars 2025 13:50 Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Leikhús í San Francisco setur upp söngleik byggðan á sögu Luigi Mangione, mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana. 3. maí 2025 15:43
Vill fartölvu í fangelsið Luigi Mangione, sem grunaður er um að hafa myrt Brian Thompson, forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, á götu úti í New York, vill hafa fartölvu í fangelsinu. Hann situr í alríkisfangelsi í New York en hann hefur verið ákærður fyrir morð og framkvæmd hryðjuverks. 25. mars 2025 22:17
Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Luigi Mangione, sem er grunaður um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana, hefur opnað sig um fangelsisvistina í bréfaskrifum við almenning. Hann fylgir ákveðinni rútínu, borðar núðlur, les og teflir við samfanga sína. 9. mars 2025 13:50