Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2025 13:04 Þúsundir hafa sótt Ljósanótt um helgina enda búið að vera gott veður og allir í hátíðaskapi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ljósanótt í Reykjanesbæ náði hápunkti sínum í gærkvöldi með stórtónleikum, sem haldnir voru undir berum himni og glæsilegri flugeldasýningu. Hátíðinni lýkur í kvöld með Ljósanæturmessu með Bjartmari Guðlaugssyni. Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Sjá meira
Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Sjá meira