Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2025 10:50 Toglestin gjöreyðilagðist. 18 lifðu slysið af en slösuðust. Meðal þeirra er þriggja ára drengur. Vísir/EPA Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA
Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira