„Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2025 21:55 Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik. Vísir / Hulda Margrét Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. „Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
„Það er heldur betur“, sagði Ægir þegar Valur Páll Eiríksson spurði hann hann að því hvort það væri ekki erfitt að kyngja því hvernig leikurinn endaði. „Þetta var alltof góður körfuboltaleikur til að enda þannig að við værum að horfa á hann klárast af vítalínunni. Þetta var bara leiðinlegt í lokin og leiðinlegt fyrir íþróttina að þetta skildi enda svona. Mikið svekkelsi og ég er bara miður mín yfir þessu.“ Er Ægir pirraður út í dómara leiksins eftir dóma þeirra í lok leiks? „Já augljóslega. Ég vona að þeir fari inn og skoði þetta. Þetta er leiðinleg umræða en leikurinn tapast á þessu. Viðbrögð mín á því að hafa ekki snert hann eru augljós. Ég snerti hann ekki. Þetta er of dýrkeypt á þessari stundu þegar maður er búinn að bíða í átta ár eftir þessu móti og þetta eru vinnubrögðin. Þetta er virkilega lélegt.“ „Við sýndum góða frammistöðu og við vorum að fara að vinna leikinn. Trúin okkar var þar og það er mjög svekkjandi að þetta hafi endað svona.“ Ísland hafði unnið til baka 16 stiga mun í seinni hálfleik og voru tveimur stigum undir þegar ógæfan dundi yfir. „Það var bara leiðinlegt að þetta skildi enda svona. Þetta hefði getað dottið báðu megin. Það hefði verið gaman láta íþróttina lifa og bara annaðhvort liðið vinna „fari and square“ en þetta var aðeins of dýrt.“ Einhver atgangur var í lok leiks þar sem liðið náði ekki að þakka dómurunum fyrir leikinn og var Ægir spurður út í það. „Það kannski breytir ekki máli. Eðlilega drífa þeir sig í burtu. Það var kannski eðlilegt og allt í lagi með það.“ Meira var rætt við Ægi í meðfylgjandi myndbandi m.a. um stemmninguna og hvernig liðið mun núllstilla sig eftir þennan leik. Klippa: Erfitt að kyngja því að dómararnir úkljái leikinn
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. 31. ágúst 2025 16:31