Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. ágúst 2025 13:30 Giannis Antetokounmpo bar liðið á herðum sér eins og oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Eftir að hafa misst af fyrstu þremur vikunum í undirbúningi gríska landsliðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta er Giannis Antetokounmpo loksins mættur á æfingar. Gríska körfuknattleikssambandið neitar að útskýra hvers vegna hann hefur ekki tekið þátt hingað til. Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Fyrir rúmri viku var greint frá því að gríska körfuknattleikssambandið hefði ekki greitt tryggingu fyrir Giannis til félagsliðs hans í NBA deildinni, Milwaukee Bucks. Hann hafði þá ekkert sést á æfingum liðsins og ekki tekið þátt í æfingaleikjum, en mætti síðan á æfingu í gær eins og ekkert hefði gerst. 𝙇𝙤𝙖𝙙𝙞𝙣𝙜 💪@Giannis_An34 #HellasBasketball#PantaDipla#RoadToEuroBasket#EuroBasket pic.twitter.com/1UPe0ogktC— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025 Gríski miðillinn SDNA fjallaði um málið og sóttist eftir viðbrögðum frá gríska sambandinu eftir æfinguna í gær. Sambandið neitaði að svara opinberlega fyrir málið en innanbúða upplýsingum var lekið til SDNA þar sem afstaða sambandsins er sögð vera sú að fréttaflutningurinn sé byggður á lygum, til þess gerðum að skapa neikvæða umfjöllun í aðdraganda EM. Engin vandamál hafi verið til staðar. Sambandið staðfesti hins vegar á samfélagsmiðlinum X að Giannis yrði með í æfingaleik Grikklands gegn Lettlandi á morgun. Με όλους τους παίκτες διαθέσιμους και με τον Γιάννη Αντετοκούνμπο έτοιμο για την πρώτη του παρουσία σε φιλικό, την Τετάρτη 20/8 με τη Λετονία, συνεχίστηκε σήμερα η προετοιμασία της Εθνικής Ανδρών εν όψει του τουρνουά AEGEAN Ακρόπολις 🇬🇷🏀#HellasBasketball#PantaDipla pic.twitter.com/SPYaMBQGys— HellenicBF (@HellenicBF) August 18, 2025
EM 2025 í körfubolta Gríski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira