Barinn við barinn en gerandinn farinn Agnar Már Másson skrifar 12. ágúst 2025 16:28 Riddarinn í Engihjalla. Vísir/Anton Brink Lögregla leitar enn að manni sem veitti öðrum manni höfuðhögg á bar við Engihjalla í nótt og flúði svo vettvang. Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin. Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin.
Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira