Barinn við barinn en gerandinn farinn Agnar Már Másson skrifar 12. ágúst 2025 16:28 Riddarinn í Engihjalla. Vísir/Anton Brink Lögregla leitar enn að manni sem veitti öðrum manni höfuðhögg á bar við Engihjalla í nótt og flúði svo vettvang. Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin. Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin.
Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira