Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. ágúst 2025 07:01 Víkingar fagna einu af mörkunum þremur. Vísir/Diego Víkingur gerði sér lítið fyrir og lagði Bröndby 3-0 þegar liðin mættust í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði herlegheitin. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego
Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00
„Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32
Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40
„Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06
„Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04