Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. ágúst 2025 07:01 Víkingar fagna einu af mörkunum þremur. Vísir/Diego Víkingur gerði sér lítið fyrir og lagði Bröndby 3-0 þegar liðin mættust í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði herlegheitin. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego
Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00
„Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32
Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40
„Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06
„Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki