Sögulegur klæðnaður á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:03 Leikararnir Chad Michael Murray, Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan á frumsýningu Freakier Friday í New York í gær. Jamie McCarthy/Getty Images for Disney Það hefur vart farið fram hjá neinum aðdáanda skvísukvikmynda eða chick flicks að Lindsay Lohan og Jaime Lee Curtis eiga nú sögulega endurkomu á stóra skjánum. Tvíeykið hefur vakið mikla athygli á dreglum víða um heim og sömuleiðis hjartaknúsarinn Chad Michael Murray. Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira