Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 12:39 Mario Matasovic er að verða Íslendingur en hann hefur spilað með Njarðvík frá 2018. Vísir/Hulda Margrét Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Það eru breytingar á útlendingareglum í körfuboltanum næsta vetur og þriggja ára reglan gildir ekki lengur. Margir þeirra sem voru á þriggja ára reglunni vilja nú verða fullgildir Íslendingar og verða það eftir að þessi lög um veitingu ríkisborgararéttar verða samþykkt. Allsherjar- og menntamálanefnd bárust 248 umsóknir um ríkisborgararétt á vorþingi 156. löggjafarþings. Alls eru það sjö körfuboltamenn sem nefndin leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt og einn handboltamaður. Njarðvík og Höttur eru bæði þarna að eignast tvo nýja Íslendinga en leikmenn frá Ármanni, Tindastól og Keflavík eru líka á lista yfir þá sem eiga að fá íslenskt vegabréf. Hér fyrir neðan er listinn sem er tekin upp úr á frumvarpinu: Cedrick Taylor Bowen, leikmaður Ármanns í 1. deild karla í körfubolta í vetur. David Guardia Ramos, leikmaður Hattar í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Davis Geks, leikmaður Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Isaiah Paul Coddon, leikmaður Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Jaka Brodnik, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Nemanja Knezevic, leikmaður Hattar í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Ihor Kopyshynskyi, leikmaður Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta í vetur. Bónus-deild karla Tindastóll Höttur Keflavík ÍF UMF Njarðvík Afturelding UMF Álftanes Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Sjá meira
Það eru breytingar á útlendingareglum í körfuboltanum næsta vetur og þriggja ára reglan gildir ekki lengur. Margir þeirra sem voru á þriggja ára reglunni vilja nú verða fullgildir Íslendingar og verða það eftir að þessi lög um veitingu ríkisborgararéttar verða samþykkt. Allsherjar- og menntamálanefnd bárust 248 umsóknir um ríkisborgararétt á vorþingi 156. löggjafarþings. Alls eru það sjö körfuboltamenn sem nefndin leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt og einn handboltamaður. Njarðvík og Höttur eru bæði þarna að eignast tvo nýja Íslendinga en leikmenn frá Ármanni, Tindastól og Keflavík eru líka á lista yfir þá sem eiga að fá íslenskt vegabréf. Hér fyrir neðan er listinn sem er tekin upp úr á frumvarpinu: Cedrick Taylor Bowen, leikmaður Ármanns í 1. deild karla í körfubolta í vetur. David Guardia Ramos, leikmaður Hattar í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Davis Geks, leikmaður Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Isaiah Paul Coddon, leikmaður Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Jaka Brodnik, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Nemanja Knezevic, leikmaður Hattar í Bónus deild karla í körfubolta í vetur. Ihor Kopyshynskyi, leikmaður Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta í vetur.
Bónus-deild karla Tindastóll Höttur Keflavík ÍF UMF Njarðvík Afturelding UMF Álftanes Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Sjá meira