„Erum sjálfum okkur verstir“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 22:01 Túfa í kvöld. Vísir/Diego „Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. „Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
„Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira