Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2025 11:38 Sabrina Carpenter á Met Gala hátíðinni í sniðnum samfesting frá Louis Vuitton. Jamie McCarthy/Getty Images Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Tónlist Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira
Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira