Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2025 11:38 Sabrina Carpenter á Met Gala hátíðinni í sniðnum samfesting frá Louis Vuitton. Jamie McCarthy/Getty Images Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Tónlist Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Hollywood Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira