Hressar og skemmtilegar systur með geitur á Geysi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2025 20:06 Systurnar á Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð, sem elska geiturnar sínar út af lífinu enda eru þær duglegar að sinna þeim og leika sér við þær. Þetta eru þær frá vinstri, Antonía Elín, Emelía Ísold og Saga Natalía. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það skemmtilegasta, sem þrjár systur á Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð gera er að leika við geiturnar í garðinum heima hjá sér og leyfa þeim að snusast í kringum sig. Geiturnar elska að éta laufblöð úr lófa systranna og að hoppa og skoppa í kringum þær. Því fólki fjölgar alltaf og fjölgar, sem ákveður að fá sér geitur, sem einhverskonar gæludýr til að leika sér við og hugsa um. Á heimili á Geysi út í garði við fallega á eru þrjár geitur, sem systurnar þrjár á heimilinu elska að leika sér við, knúsa og spjalla við í tíma og ótíma. Geiturnar heita Loki frægi, Lúna og Lukka. Foreldrar systranna eru þau Elín Svava Thoroddsen og Sigurður Másson. „Þær eru svo fyndnar og þeim finnst svo gaman að vera með fólki og svo hoppa þær upp þegar maður er að gefa þeim,“ segir Saga Natalía Thoroddsen Sigurðardóttir 13 ára, sem segist vera harðákveðin í því að verða geitabóndi. Hvað segið þið, hvað er skemmtilegast við geiturnar? Þær eru svo félagsríkar og þær eru svo skemmtilegar og fyndnar. Þær hoppa á mann og þær hoppa mikið í hring og eitthvað þannig,“ segir Emilía Ísold Thoroddsen Sigurðardóttir, 11 ára. Og þið eruð duglegar að leika við geiturnar? „Já, þær eru svo skemmtilegar,“ segir Antonía Elín Thoroddsen Sigurðardóttir, 9 ára. Geiturnar hafa mjög gaman af því að leika sér við systurnar þrjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stelpurnar segja að stundum hafi geiturnar sloppið út úr girðingunni sinni og rölt sér á Geysissvæðið þar sem allir ferðamennirnir eru og þá sé kátt á hjalla, allir vilji klappa og knúsa geiturnar þeirra. Antonía Elín með mömmu sinni, Elínu Svövu og einni geitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað éta geiturnar aðallega hjá systrunum? „Lauf, gras, hey og trjágreinar, það er í mestu uppáhaldi hjá þeim“, segir Saga Natalía. Hótel Geysir er skammt frá heimili fjölskyldunnar og hefur það stundum gerst að geiturnar hafi sloppið úr girðingunni sinni og heilsað upp á gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Því fólki fjölgar alltaf og fjölgar, sem ákveður að fá sér geitur, sem einhverskonar gæludýr til að leika sér við og hugsa um. Á heimili á Geysi út í garði við fallega á eru þrjár geitur, sem systurnar þrjár á heimilinu elska að leika sér við, knúsa og spjalla við í tíma og ótíma. Geiturnar heita Loki frægi, Lúna og Lukka. Foreldrar systranna eru þau Elín Svava Thoroddsen og Sigurður Másson. „Þær eru svo fyndnar og þeim finnst svo gaman að vera með fólki og svo hoppa þær upp þegar maður er að gefa þeim,“ segir Saga Natalía Thoroddsen Sigurðardóttir 13 ára, sem segist vera harðákveðin í því að verða geitabóndi. Hvað segið þið, hvað er skemmtilegast við geiturnar? Þær eru svo félagsríkar og þær eru svo skemmtilegar og fyndnar. Þær hoppa á mann og þær hoppa mikið í hring og eitthvað þannig,“ segir Emilía Ísold Thoroddsen Sigurðardóttir, 11 ára. Og þið eruð duglegar að leika við geiturnar? „Já, þær eru svo skemmtilegar,“ segir Antonía Elín Thoroddsen Sigurðardóttir, 9 ára. Geiturnar hafa mjög gaman af því að leika sér við systurnar þrjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stelpurnar segja að stundum hafi geiturnar sloppið út úr girðingunni sinni og rölt sér á Geysissvæðið þar sem allir ferðamennirnir eru og þá sé kátt á hjalla, allir vilji klappa og knúsa geiturnar þeirra. Antonía Elín með mömmu sinni, Elínu Svövu og einni geitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað éta geiturnar aðallega hjá systrunum? „Lauf, gras, hey og trjágreinar, það er í mestu uppáhaldi hjá þeim“, segir Saga Natalía. Hótel Geysir er skammt frá heimili fjölskyldunnar og hefur það stundum gerst að geiturnar hafi sloppið úr girðingunni sinni og heilsað upp á gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira