Við stöndum með Anahitu og Elissu Valgerður Árnadóttir, Rósa Líf Darradóttir, Aldís Amah Hamilton, Þorgerður María Þorbjarnardóttir og Árni Finnsson skrifa 5. júní 2025 11:00 Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með hugrekki til að mótmæla þegar valdakerfi voru úr takti við siðferðileg viðmið samtímans. Anahita og Elissa gerðu nákvæmlega það. Með því að klifra upp möstrin á Hval 8 og Hval 9 stóðu þær vörð um réttindi dýra og mikilvægi verndar á villtum dýrum. Sérstaklega hvölum sem eru lykiltegund í vistkerfi hafsins. Af einlægri umhyggju tóku þær afstöðu með náttúrunni og dýrunum. Linda Íris Emilsdóttir og Katrín Oddsdóttir, lögmenn Anahitu og Elissu telja að brotið hafi verið gegn grundvallarreglum um meðalhóf og jafnræði og að málið endurspegli refsistefnu sem grafi undan réttarríkinu. Lögmennirnir gagnrýna jafnframt ákæruatriðin, sérstaklega þar sem þeim sé ranglega gefið að sök að hafa „brotist niður í skip“ og benda einnig á að skipin hafi ekki ætlað að sigla þegar mótmælin áttu sér stað, sem geri ákærur vegna brota á siglingalögum enn óljósari. Í ljósi þess að tveggja ára málsmeðferð hefur verið Anahitu og Elissu þungbær teljum við rangt að þær sæti refsingu og krefjumst þess að málið verði látið niður falla. Að mótmæla er stjórnarskrárvarinn réttur okkar! Við undirrituð, stöndum með frelsi til að mótmæla. Velferð dýra og vernd náttúru stendur og fellur með þeim sem láta sig þau mál varða. Þess vegna er réttur almennings til að mótmæla með friðsamlegum hætti tryggður í stjórnarskrá. Valgerður Árnadóttir, formaður Hvalavina - vernd hafsinsRósa Líf Darradóttir, formaður Samtaka um dýravelferð á ÍslandiAldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á ÍslandiÞorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar - umhverfisverndarsamtaka ÍslandsÁrni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valgerður Árnadóttir Þorgerður María Þorbjarnardóttir Árni Finnsson Hvalveiðar Rósa Líf Darradóttir Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með hugrekki til að mótmæla þegar valdakerfi voru úr takti við siðferðileg viðmið samtímans. Anahita og Elissa gerðu nákvæmlega það. Með því að klifra upp möstrin á Hval 8 og Hval 9 stóðu þær vörð um réttindi dýra og mikilvægi verndar á villtum dýrum. Sérstaklega hvölum sem eru lykiltegund í vistkerfi hafsins. Af einlægri umhyggju tóku þær afstöðu með náttúrunni og dýrunum. Linda Íris Emilsdóttir og Katrín Oddsdóttir, lögmenn Anahitu og Elissu telja að brotið hafi verið gegn grundvallarreglum um meðalhóf og jafnræði og að málið endurspegli refsistefnu sem grafi undan réttarríkinu. Lögmennirnir gagnrýna jafnframt ákæruatriðin, sérstaklega þar sem þeim sé ranglega gefið að sök að hafa „brotist niður í skip“ og benda einnig á að skipin hafi ekki ætlað að sigla þegar mótmælin áttu sér stað, sem geri ákærur vegna brota á siglingalögum enn óljósari. Í ljósi þess að tveggja ára málsmeðferð hefur verið Anahitu og Elissu þungbær teljum við rangt að þær sæti refsingu og krefjumst þess að málið verði látið niður falla. Að mótmæla er stjórnarskrárvarinn réttur okkar! Við undirrituð, stöndum með frelsi til að mótmæla. Velferð dýra og vernd náttúru stendur og fellur með þeim sem láta sig þau mál varða. Þess vegna er réttur almennings til að mótmæla með friðsamlegum hætti tryggður í stjórnarskrá. Valgerður Árnadóttir, formaður Hvalavina - vernd hafsinsRósa Líf Darradóttir, formaður Samtaka um dýravelferð á ÍslandiAldís Amah Hamilton, formaður Samtaka grænkera á ÍslandiÞorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar - umhverfisverndarsamtaka ÍslandsÁrni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar