Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. maí 2025 20:05 Angelika Dedukh, kökuskreytingakona á Selfossi með eina sviðakjamma köku, súkkulaði köku. Hægt er að panta hjá henni svona köku eða aðrar kökur, sem hún töfrar fram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðakjammar eru í miklu uppáhaldi hjá húsmóður á Selfossi en ástæðan er sú að hún galdrar fram dýrindis súkkulaði kökur, sem líta út alveg eins og sviðakjammi. Húsmóðirin hefur varla undan að baka kjammana enda smakkast þeir ótrúlega vel. Í blokk við Fossveg á Selfossi býr Angelika Dedukh, sem er frá Rússlandi en hefur búið að Íslandi í nokkur ár. Hún vinnur á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi, en þegar hún er ekki í vinnunni þá er hún að gera allskonar kökuskreytingar, sem er hennar aðal áhugamál og að mála eins og sést á veggjum heimilisins. Hún er algjörlega ómenntuð þegar kemur að kökuskreytingunum og málaralistinni, hún er bara með þetta í genunum. En sviðakjamminn á borðinu hennar vekur mikla athygli, vá hvað hann lítur eðlilega út. „Já ég geri allskonar kökur. Þetta er brúðkaupskaka og þetta er stríðs kaka og hér er mjög skemmtileg sviðakaka, sem krakkar eru duglegir að borða. Kökurnar mínar eru ekki bara kökur heldur meira list og ég elska list,“ segir Angelika. Angelika er líka ótrúlega góð í að teikna og mála myndir eins og sjá má hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Angelika bakar og gerir allskonar kökuskreytingar fyrir Pétur og Pál en það vinnur hún í viðurkenndu eldhúsi hjá GK bakaríi á Selfossi. Það er búið að vera brjálað að gera hjá henni í kringum fermingar og í sumar eru það brúðkaupin. Kannski verða sviðakjammar á borðum þar. Angelika segist elska Ísland en hvað finnst henni best við landið? „Vatnið og súrefnið, náttúran og fólkið, allir eru brosandi og hamingju samir, ég elska Ísland,“ segir Angelika. Angelika er með síðu á Facebook og á Instagram vegna kökuskreytinganna Árborg Rússland Kökur og tertur Myndlist Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Í blokk við Fossveg á Selfossi býr Angelika Dedukh, sem er frá Rússlandi en hefur búið að Íslandi í nokkur ár. Hún vinnur á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi, en þegar hún er ekki í vinnunni þá er hún að gera allskonar kökuskreytingar, sem er hennar aðal áhugamál og að mála eins og sést á veggjum heimilisins. Hún er algjörlega ómenntuð þegar kemur að kökuskreytingunum og málaralistinni, hún er bara með þetta í genunum. En sviðakjamminn á borðinu hennar vekur mikla athygli, vá hvað hann lítur eðlilega út. „Já ég geri allskonar kökur. Þetta er brúðkaupskaka og þetta er stríðs kaka og hér er mjög skemmtileg sviðakaka, sem krakkar eru duglegir að borða. Kökurnar mínar eru ekki bara kökur heldur meira list og ég elska list,“ segir Angelika. Angelika er líka ótrúlega góð í að teikna og mála myndir eins og sjá má hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Angelika bakar og gerir allskonar kökuskreytingar fyrir Pétur og Pál en það vinnur hún í viðurkenndu eldhúsi hjá GK bakaríi á Selfossi. Það er búið að vera brjálað að gera hjá henni í kringum fermingar og í sumar eru það brúðkaupin. Kannski verða sviðakjammar á borðum þar. Angelika segist elska Ísland en hvað finnst henni best við landið? „Vatnið og súrefnið, náttúran og fólkið, allir eru brosandi og hamingju samir, ég elska Ísland,“ segir Angelika. Angelika er með síðu á Facebook og á Instagram vegna kökuskreytinganna
Árborg Rússland Kökur og tertur Myndlist Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira