Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2025 14:47 Blindrafélagið er til húsa í Hamrahlíð og vill að Hljóðbókasafnið verði þar einnig. Ja.is Ákveðið var á aðalfundi Blindrafélagsins að skora á stjórnvöld að koma Hljóðbókasafninu heim. Í ályktun sem samþykkt var á fundinum er kallað eftir því að safnið fái framtíðarhúsnæði í Hamrahlíð 17, þar sem það byrjaði árið 1982 og á eðlilegum samastað innan öflugs þjónustukjarna fyrir blint og sjónskert fólk. Svo virðist sem flytja þurfi Hljóðbókasafnið úr núverandi húsnæði þess á næstu mánuðum. „Með aukinni stafrænni þróun hefur húsnæðisþörf þess minnkað verulega og því er ljóst að Hamrahlíð 17 hentar starfseminni mun betur en áður, hvað varðar stærð, aðgengi og samlegð við aðra þjónustu. Það er því rökrétt niðurstaða að safnið þekkist boð Blindrafélagsins um aðstöðu í Hamrahlíð 17,“ segir í ályktun Blindrafélagsins. Þar segir einnig að Hljóðbókasafnið sé lykilstofnun í aðgengi blindra og sjónskertra að bókmenntum, menningu og upplýsingum. Það sé lifandi dæmi um hvernig hægt sé að veita aðgengi að efni sem annars væri lokuð bók fyrir fjölda fólks. Ályktuðu einnig um mannréttindi Fundurinn skoraði einnig á stjórnvöld að lögfesta saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, innleiða vefaðgengistilskipun ESB með skýrari tímaramma og að lögfesta tengingar örorkulífeyris við launavísitölu. „Þessi mál, sem varða grundvallarmannréttindi fatlaðs fólks, eru þegar til meðferðar eða í undirbúningi á Alþingi. Með því að tryggja framgang þeirra getur Alþingi sýnt raunverulega ábyrgð og stigið skref í átt að réttlátara, aðgengilegra og mannúðlegra samfélagi, þar sem enginn er skilinn eftir.“ Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Bókasöfn Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Svo virðist sem flytja þurfi Hljóðbókasafnið úr núverandi húsnæði þess á næstu mánuðum. „Með aukinni stafrænni þróun hefur húsnæðisþörf þess minnkað verulega og því er ljóst að Hamrahlíð 17 hentar starfseminni mun betur en áður, hvað varðar stærð, aðgengi og samlegð við aðra þjónustu. Það er því rökrétt niðurstaða að safnið þekkist boð Blindrafélagsins um aðstöðu í Hamrahlíð 17,“ segir í ályktun Blindrafélagsins. Þar segir einnig að Hljóðbókasafnið sé lykilstofnun í aðgengi blindra og sjónskertra að bókmenntum, menningu og upplýsingum. Það sé lifandi dæmi um hvernig hægt sé að veita aðgengi að efni sem annars væri lokuð bók fyrir fjölda fólks. Ályktuðu einnig um mannréttindi Fundurinn skoraði einnig á stjórnvöld að lögfesta saming Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, innleiða vefaðgengistilskipun ESB með skýrari tímaramma og að lögfesta tengingar örorkulífeyris við launavísitölu. „Þessi mál, sem varða grundvallarmannréttindi fatlaðs fólks, eru þegar til meðferðar eða í undirbúningi á Alþingi. Með því að tryggja framgang þeirra getur Alþingi sýnt raunverulega ábyrgð og stigið skref í átt að réttlátara, aðgengilegra og mannúðlegra samfélagi, þar sem enginn er skilinn eftir.“
Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Bókasöfn Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira