Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 08:02 Fram er komið á blað þökk sé Öldu Ólafsdóttur. Vísir/Anton Brink Á fimmtudag og föstudag fór fram heil umferð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fram vann sinn fyrsta leik, Sandra María Jessen komst á blað og Þróttur lagði Val í Reykjavíkurslag. Hér að neðan má sjá öll mörkin að leik Tindastól og Breiðabliks undanskildum. Sandra María Jessen fór hamförum á síðustu leiktíð en hafði ekki enn skorað þegar Þór/KA sótti nýliða FHL heim. Það breyttist heldur betur en Sandra María skoraði þrennu í 5-2 sigri Akureyringa. Sonja Björg Sigurðardóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir gerðu hin tvö mörk Þórs/KA á meðan Hrafnheildur Eik Reimarsdóttir og Aida Kardovic skoruðu mörk FHL. Klippa: Besta deild kvenna: FHL 2-5 Þór/KA Fram vann sinn fyrsta sigur þegar nýliðarnir sóttu Víking heim. Alda Ólafsdóttir skoraði bæði mörk Fram á meðan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði mark Víkinga. Klippa: Besta deild kvenna: Víkingur 1-2 Fram Þróttur vann frækinn 3-1 sigur á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir, Freyja Karín Þorvarðardóttir og María Eva Eyjólfsdóttir skoruðu mörk Þróttar eftir að Lillý Rut Hlynsdóttir kom Val yfir. Klippa: Valur 1-3 Þróttur R. FH vann 2-1 endurkomusigur á Stjörnunni. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom gestunum úr Garðabæ yfir. Birna Kristín Björnsdóttir jafnaði metin og Maya Lauren Hansen tryggði FH stigin þrjú. Klippa: FH 2-1 Stjarnan Breiðablik gerði góða ferð á Sauðárkrók þrátt fyrir að lenda undir. Elísa Bríet Björnsdóttir kom Tindastól yfir áður en Birta Georgsdóttir jafnaði metin. Eftir það skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir tvívegis á meðan Andrea Rut Bjarnadóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoruðu sitthvort markið. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Sandra María Jessen fór hamförum á síðustu leiktíð en hafði ekki enn skorað þegar Þór/KA sótti nýliða FHL heim. Það breyttist heldur betur en Sandra María skoraði þrennu í 5-2 sigri Akureyringa. Sonja Björg Sigurðardóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir gerðu hin tvö mörk Þórs/KA á meðan Hrafnheildur Eik Reimarsdóttir og Aida Kardovic skoruðu mörk FHL. Klippa: Besta deild kvenna: FHL 2-5 Þór/KA Fram vann sinn fyrsta sigur þegar nýliðarnir sóttu Víking heim. Alda Ólafsdóttir skoraði bæði mörk Fram á meðan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði mark Víkinga. Klippa: Besta deild kvenna: Víkingur 1-2 Fram Þróttur vann frækinn 3-1 sigur á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir, Freyja Karín Þorvarðardóttir og María Eva Eyjólfsdóttir skoruðu mörk Þróttar eftir að Lillý Rut Hlynsdóttir kom Val yfir. Klippa: Valur 1-3 Þróttur R. FH vann 2-1 endurkomusigur á Stjörnunni. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom gestunum úr Garðabæ yfir. Birna Kristín Björnsdóttir jafnaði metin og Maya Lauren Hansen tryggði FH stigin þrjú. Klippa: FH 2-1 Stjarnan Breiðablik gerði góða ferð á Sauðárkrók þrátt fyrir að lenda undir. Elísa Bríet Björnsdóttir kom Tindastól yfir áður en Birta Georgsdóttir jafnaði metin. Eftir það skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir tvívegis á meðan Andrea Rut Bjarnadóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoruðu sitthvort markið.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira