Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lovísa Arnardóttir skrifar 5. apríl 2025 08:29 Ráðherra með Eyjólfi. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra heiðraði Eyjólf Pálsson stofnanda Epal fyrir hálfrar aldar starf í þágu íslenskrar hönnunar í nýja Landsbankanum í vikunni. Fjárfestum í hönnun, sem er hluti af HönnunarMars sem stendur yfir fram á sunnudag í húsnæði bankans. Í ræðu Hönnu Katrínar kom fram að Eyjólfur hefði haft mikil áhrif á samfélagið og þjóðlífið með sterkum hugmyndum, kraftmiklum nýjungum og kynnt Íslendinga fyrir gæðahönnun síðustu fimmtíu ár. Þá þakkaði hún honum fyrir ómetanlegt framlag og drifkraft í þágu íslenskrar hönnunar. „Með áratugalangri elju, framsýni og sköpunarkrafti hefur Eyjólfur Pálsson sannað sig sem einn mikilvægasta talsmann hönnunar á Íslandi. Arfleifð hans í íslenskri hönnunarsögu er ómetanleg, enda hefur starf hans haft áhrif langt út fyrir hans eigin fyrirtæki og náð að móta hönnunarmenningu þjóðarinnar,“ sagði Hanna Katrín við þetta tilefni. Eyjólfur flutti sjálfa stutta ræðu, og ítrekaði hversu mikill heiður væri að taka á móti viðurkenningu á tímamótum. Hann hefði fyrst og síðast reynt að gera fallega hönnun hluta af daglegu lífi okkar allra, hönnun sem blandar saman fagurfræði, gæðum og notagildi. „Þegar ég lít til baka yfir þennan langa og lærdómsríka feril, sé ég ekki bara árin sem liðin eru, heldur þá fjölmörgu einstaklinga sem hafa lagt hönd á plóg. Ég hef oft hugsað starf okkar eins og sinfóníuhljómsveit. Ég hef verið svo lánsamur að stofna hljómsveitina og vera hljómsveitarstjórinn lengst af, sá sem stýrir og stillir saman og velur verkin sem flytja skal. En einsog þið þekkið er engin hljómsveit bara stjórinn einn. Okkar frábæra starfsfólk, ráðgjafar, vinir og velunnarar eru tónlistarfólk í fremstu röð, hvert og eitt með sitt einstaka hljóðfæri og hæfileika. Og svo eru það hönnuðirnir: Tónskáldin, sem skapa þau stef sem við fáum að miðla til heimsins,“ sagði Eyjólfur. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Í ræðu Hönnu Katrínar kom fram að Eyjólfur hefði haft mikil áhrif á samfélagið og þjóðlífið með sterkum hugmyndum, kraftmiklum nýjungum og kynnt Íslendinga fyrir gæðahönnun síðustu fimmtíu ár. Þá þakkaði hún honum fyrir ómetanlegt framlag og drifkraft í þágu íslenskrar hönnunar. „Með áratugalangri elju, framsýni og sköpunarkrafti hefur Eyjólfur Pálsson sannað sig sem einn mikilvægasta talsmann hönnunar á Íslandi. Arfleifð hans í íslenskri hönnunarsögu er ómetanleg, enda hefur starf hans haft áhrif langt út fyrir hans eigin fyrirtæki og náð að móta hönnunarmenningu þjóðarinnar,“ sagði Hanna Katrín við þetta tilefni. Eyjólfur flutti sjálfa stutta ræðu, og ítrekaði hversu mikill heiður væri að taka á móti viðurkenningu á tímamótum. Hann hefði fyrst og síðast reynt að gera fallega hönnun hluta af daglegu lífi okkar allra, hönnun sem blandar saman fagurfræði, gæðum og notagildi. „Þegar ég lít til baka yfir þennan langa og lærdómsríka feril, sé ég ekki bara árin sem liðin eru, heldur þá fjölmörgu einstaklinga sem hafa lagt hönd á plóg. Ég hef oft hugsað starf okkar eins og sinfóníuhljómsveit. Ég hef verið svo lánsamur að stofna hljómsveitina og vera hljómsveitarstjórinn lengst af, sá sem stýrir og stillir saman og velur verkin sem flytja skal. En einsog þið þekkið er engin hljómsveit bara stjórinn einn. Okkar frábæra starfsfólk, ráðgjafar, vinir og velunnarar eru tónlistarfólk í fremstu röð, hvert og eitt með sitt einstaka hljóðfæri og hæfileika. Og svo eru það hönnuðirnir: Tónskáldin, sem skapa þau stef sem við fáum að miðla til heimsins,“ sagði Eyjólfur.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira