Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. mars 2025 07:01 Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Getty Flugfreyjur hafa í gegnum tíðina verið þekktar fyrir að eiga vörur sem veita lausnir við ýmsum daglegum vandamálum. Hvort sem um ræðir hágæða þvottaefni, vinsælar snyrtivörur eða eftirsótta heimilisilmi, hafa þær haft auga fyrir því besta á markaðnum. Áður en netverslanir og fjölbreyttara vöruúrval gerðu slíkan varning aðgengilegri hér á landi voru þessar vörur sérstaklega eftirsóttar. Þrátt fyrir aukið framboð og hnattvæðingu lifir enn ímyndin um að finna hið fullkomna góss. Það er eitthvað ómótstæðilegt við að ganga um stórborgir og heimsækja verslanir á borð við Target, Sephora og bandarísk apótek– fylla innkaupakörfuna og gleðihormónabirgðirnar í senn. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Snyrtivörur Vörur meðal annars frá merkjum á borð við Charlotte Tilbury, Laneigh lip mask, Supergoop glow Screen, Rare beauty, Drunk Elephant, Refy, Gisou, Westman Atelier, Necessaire, Summer fridays og BYOMA, svo dæmi séu tekin. Úr „drögganum“ First aid krem Neosporin, tannhvíttunarstrimlar, Dayquil og Nightquil, Colgate einnota tannburstar, Clear Eyes Redness Relief, Tums. Fyrir heimilið Völuspa kerti, sápur frá Bath and Body Works, strausprey frá Downy, Dawn- uppþvottalögur í spreyformi,, þvottaefni frá Tide pods og blettaeyðir frá Miss Mouth's, er meðal þess sem flugfreyjur kaupa fyrir heimilið. Aðrar vörur sem flugfreyjur segjast gjarnan kaupa þegar tækifæri gefst, til dæmis fyrir jól, afmæli og aðra sérstaka daga, eru leikföng, nammi, raftæki, gjafapappír og lífrænar matvörur – meðal annars í Trader Joe's og Whole Foods. Úrvalið og verðið á slíkum matvörum eru á allt öðrum standard en hér á landi. Bandaríkin Fréttir af flugi Verslun Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Áður en netverslanir og fjölbreyttara vöruúrval gerðu slíkan varning aðgengilegri hér á landi voru þessar vörur sérstaklega eftirsóttar. Þrátt fyrir aukið framboð og hnattvæðingu lifir enn ímyndin um að finna hið fullkomna góss. Það er eitthvað ómótstæðilegt við að ganga um stórborgir og heimsækja verslanir á borð við Target, Sephora og bandarísk apótek– fylla innkaupakörfuna og gleðihormónabirgðirnar í senn. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum flugfreyjum sem deildu því hvaða vörur þeim þykja nær ómissandi að kaupa þegar þær fara vestur um haf. Snyrtivörur Vörur meðal annars frá merkjum á borð við Charlotte Tilbury, Laneigh lip mask, Supergoop glow Screen, Rare beauty, Drunk Elephant, Refy, Gisou, Westman Atelier, Necessaire, Summer fridays og BYOMA, svo dæmi séu tekin. Úr „drögganum“ First aid krem Neosporin, tannhvíttunarstrimlar, Dayquil og Nightquil, Colgate einnota tannburstar, Clear Eyes Redness Relief, Tums. Fyrir heimilið Völuspa kerti, sápur frá Bath and Body Works, strausprey frá Downy, Dawn- uppþvottalögur í spreyformi,, þvottaefni frá Tide pods og blettaeyðir frá Miss Mouth's, er meðal þess sem flugfreyjur kaupa fyrir heimilið. Aðrar vörur sem flugfreyjur segjast gjarnan kaupa þegar tækifæri gefst, til dæmis fyrir jól, afmæli og aðra sérstaka daga, eru leikföng, nammi, raftæki, gjafapappír og lífrænar matvörur – meðal annars í Trader Joe's og Whole Foods. Úrvalið og verðið á slíkum matvörum eru á allt öðrum standard en hér á landi.
Bandaríkin Fréttir af flugi Verslun Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira