Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2025 08:32 Grindvíkingar spila í treyjum merktum #TeamVarnargardar í sumar. UMFG/Baldur Kristjánsson Verktakarnir sem unnið hafa við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og stærstu birgjar þeirra, hafa nú tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Grindavíkur. Í kjölfar eldgosanna á Reykjanesskaga, sem talið er að haldi áfram á næstu dögum, missti knattspyrnudeild Grindavíkur sína helstu styrktaraðila enda urðu þeir flestir fyrir miklum áhrifum af völdum þessara náttúruhamfara. Nú hafa verktakarnir sem reistu varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og birgjar þeirra, hins vegar brugðist við og sameinast um að styðja við knattspyrnulið bæjarins. Eins og greint hefur verið frá á Vísi þá stefna Grindvíkingar áfram að því að tefla fram knattspyrnuliðum í sumar og samkvæmt plani mun karlalið félagsins spila sína heimaleiki í Lengjudeildinni í Grindavík, á Stakkavíkurvelli. Kvennaliðið hefur sameinast Njarðvík og spilar heimaleiki sína í Reykjanesbæ. Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, sagði við Vísi í síðasta mánuði að mönnum væri full alvara með því að stefna á að spila í bænum: „Já allan daginn. Það fer náttúrulega eftir móðir náttúru. Við erum enn í atburði, vitum ekki hvað gerist næst en við höfum sloppið vel hingað til. Völlurinn er heill, stúkan heil. Völlurinn er iða grænn þessa stundina. Hann bíður eftir því að við komumst heim.“ Verktakarnir og birgjarnir sem ákveðið hafa að styðja við fótboltalið Grindavíkur eru: Ístak hf. Íslenskir Aðalverktakar hf Sveinsverk ehf Ingileifur Jónsson ehf Fossvélar Hefilverk ehf Skeljungur Klettur Kraftvélar Armar Ehf Berg Verktakar ehf Á nýjum treyjum Grindvíkinga sem sjá má hér að ofan er svo nýtt lógó sem vísar í form varnargarðanna og bókstafinn „G“ fyrir Grindavík. Hönnunarstofan Kolofon og Baldur Kristjánsson ljósmyndari lögðu verkefninu lið með hönnun merkis og myndatöku. Lengjudeild karla UMF Grindavík Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Sjá meira
Í kjölfar eldgosanna á Reykjanesskaga, sem talið er að haldi áfram á næstu dögum, missti knattspyrnudeild Grindavíkur sína helstu styrktaraðila enda urðu þeir flestir fyrir miklum áhrifum af völdum þessara náttúruhamfara. Nú hafa verktakarnir sem reistu varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og birgjar þeirra, hins vegar brugðist við og sameinast um að styðja við knattspyrnulið bæjarins. Eins og greint hefur verið frá á Vísi þá stefna Grindvíkingar áfram að því að tefla fram knattspyrnuliðum í sumar og samkvæmt plani mun karlalið félagsins spila sína heimaleiki í Lengjudeildinni í Grindavík, á Stakkavíkurvelli. Kvennaliðið hefur sameinast Njarðvík og spilar heimaleiki sína í Reykjanesbæ. Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, sagði við Vísi í síðasta mánuði að mönnum væri full alvara með því að stefna á að spila í bænum: „Já allan daginn. Það fer náttúrulega eftir móðir náttúru. Við erum enn í atburði, vitum ekki hvað gerist næst en við höfum sloppið vel hingað til. Völlurinn er heill, stúkan heil. Völlurinn er iða grænn þessa stundina. Hann bíður eftir því að við komumst heim.“ Verktakarnir og birgjarnir sem ákveðið hafa að styðja við fótboltalið Grindavíkur eru: Ístak hf. Íslenskir Aðalverktakar hf Sveinsverk ehf Ingileifur Jónsson ehf Fossvélar Hefilverk ehf Skeljungur Klettur Kraftvélar Armar Ehf Berg Verktakar ehf Á nýjum treyjum Grindvíkinga sem sjá má hér að ofan er svo nýtt lógó sem vísar í form varnargarðanna og bókstafinn „G“ fyrir Grindavík. Hönnunarstofan Kolofon og Baldur Kristjánsson ljósmyndari lögðu verkefninu lið með hönnun merkis og myndatöku.
Lengjudeild karla UMF Grindavík Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki