Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 12:40 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu en honum tókst ekki að halda liðinu í Bónus deildinni á fyrsta tímabili félagsins í deild þeirra bestu. Vísir/Diego Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. Aþena, sem féll út Bónus deild kvenna á dögunum, vildi leggja fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild kvenna upp í tólf lið en tíu lið eru í deildinni í dag. Þar sem tillagan kom svo seint og löngu eftir að frestur rann út til að leggja slíka tillögu fram fyrir KKÍ þingið þá þurfti að fá tvo þriðju atkvæða (67%) til að hún yrði rædd á þinginu. Þingið kaus því um þetta og það munaði grátlega litlu að tillagan kæmist á dagskrá þingsins. Fundarstjóri gaf þinginu góðan tíma til að kjósa og smá töf varð á þinginu á meðan. 75 sögðu já en 41 sögðu nei. Það þýddi að já sögðu 64,66 prósent en nei sögðu 35,34 prósent. Tillagan hefði þurft að fá 67 prósent atkvæða til að vera tekin fyrir og það vantaði því bara þrjú prósent upp á. Fulltrúar Aþenu vildu þá fá endurkosningu þar sem þeir töldu að allir hefðu ekki komist í það að kjósa en fengu neitum þar sem fyrri kosning var dæmd gild. Þau gengu þá út af þinginu. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá KKÍ þinginu í fréttinni hér fyrir neðan. Bónus-deild kvenna KKÍ Aþena Tengdar fréttir Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Aþena, sem féll út Bónus deild kvenna á dögunum, vildi leggja fram tillögu um að fjölga liðum í efstu deild kvenna upp í tólf lið en tíu lið eru í deildinni í dag. Þar sem tillagan kom svo seint og löngu eftir að frestur rann út til að leggja slíka tillögu fram fyrir KKÍ þingið þá þurfti að fá tvo þriðju atkvæða (67%) til að hún yrði rædd á þinginu. Þingið kaus því um þetta og það munaði grátlega litlu að tillagan kæmist á dagskrá þingsins. Fundarstjóri gaf þinginu góðan tíma til að kjósa og smá töf varð á þinginu á meðan. 75 sögðu já en 41 sögðu nei. Það þýddi að já sögðu 64,66 prósent en nei sögðu 35,34 prósent. Tillagan hefði þurft að fá 67 prósent atkvæða til að vera tekin fyrir og það vantaði því bara þrjú prósent upp á. Fulltrúar Aþenu vildu þá fá endurkosningu þar sem þeir töldu að allir hefðu ekki komist í það að kjósa en fengu neitum þar sem fyrri kosning var dæmd gild. Þau gengu þá út af þinginu. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá KKÍ þinginu í fréttinni hér fyrir neðan.
Bónus-deild kvenna KKÍ Aþena Tengdar fréttir Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15. mars 2025 11:28