Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2025 14:00 Þó að parið hafi formlega gifst árið 2020, ákváðu þau nú að halda veglega veislu í anda rússneskra hefða. Ragnar Sigurðsson, knattspyrnumaður, og eiginkona hans, Elena Bach, endurnýjuðu heitin með glæsilegri brúðkaupsveislu í Rússlandi í byrjun desember síðastliðnum. Hjónin gengu í hjónaband í október 2020. Ragnar og Elena birtu óséðar myndir frá deginum á Instagram. Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35