Leik lokið: Njarð­vík - Kefla­vík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð

Andri Már Eggertsson skrifar
Brittany Dinkins var frábær í leiknum í kvöld.
Brittany Dinkins var frábær í leiknum í kvöld. Vísir/Jón Gautur

Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira