„Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. mars 2025 21:21 Jakob Örn Sigurðarson var sáttur við að ná í stigin tvö. Vísir/Anton Brink Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var ángægður með hvernig lið hans lék þegar líða tók á leikinn í sigri Vesturbæjarliðsins gegn Hetti í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. „Þetta var hörkuleikur og mér fannst við ekki alveg klárir í þá líkamlega baráttu sem Hattarmenn vilja hafa leikina í framan af leiknum. Við breyttum aðeins um uppleggið í vörninni eftir að hafa verið í brasi á þeim enda vallarins í fyrsta leikhluta. Það gekk upp og við náðum að þétta vörnina sem hjálpraði okkur inn í leikinn,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. „Við náðum svo að auka hraðann og keyra aðeins í bakið á þeim. Þeir voru hins vegar yfir um miðjan fjórða leikhluta þegar við náðum að slíta þá frá okkur með frábærum kafla. Það sem skiptir mestu máli á þessum tímapunkti er að ná í þau tvo stig sem í boði voru,“ sagði Jakob Örn enn fremur. „Það er mikilvægur leikur fram undan á móti ÍR sem mun skipta sköpum í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Við tökum það jákvæða með okkur úr þessum leik í þann bardaga en ég er ánægður með hvernig við brugðumst við mótlæti í kvöld. Nú fer fókusinn allur á leikinn í Breiðholtinu í næstu viku,“ sagði hann um framhaldið. Bónus-deild karla KR Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og mér fannst við ekki alveg klárir í þá líkamlega baráttu sem Hattarmenn vilja hafa leikina í framan af leiknum. Við breyttum aðeins um uppleggið í vörninni eftir að hafa verið í brasi á þeim enda vallarins í fyrsta leikhluta. Það gekk upp og við náðum að þétta vörnina sem hjálpraði okkur inn í leikinn,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. „Við náðum svo að auka hraðann og keyra aðeins í bakið á þeim. Þeir voru hins vegar yfir um miðjan fjórða leikhluta þegar við náðum að slíta þá frá okkur með frábærum kafla. Það sem skiptir mestu máli á þessum tímapunkti er að ná í þau tvo stig sem í boði voru,“ sagði Jakob Örn enn fremur. „Það er mikilvægur leikur fram undan á móti ÍR sem mun skipta sköpum í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Við tökum það jákvæða með okkur úr þessum leik í þann bardaga en ég er ánægður með hvernig við brugðumst við mótlæti í kvöld. Nú fer fókusinn allur á leikinn í Breiðholtinu í næstu viku,“ sagði hann um framhaldið.
Bónus-deild karla KR Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira